Viltu fá heimsókn
Hefðir þú viljað fá heimsókn frá okkur í félaginu þegar þú misstir þitt barn?

Nei

 

 

 

Kortið er gefið út til styrktar samtökunum Litlir englar. Kortið er til sölu í Kirkjuhúsinu- Skálholtsútgáfunni á Laugavegi 31 í Reykjavík.

Litlir englar eru samtök fólks sem hefur misst börn sín í móðurkviði, í fæðingu eða stuttu eftir fæðingu, sem og þeim sem hafa þurft að binda enda á meðgönguna vegna alvarlegs fæðingargalla barns síns.
Samtökin voru stofnuð þann 26. janúar 2002.

Kortið kostar kr. 400.

Forsíðumynd
"Einu sinni var lítill gleðigjafi, miðpunktur alheimsins"
eftir Línu Rut Wilberg, 2000.

Öll vinna við ljósmyndun, hönnun og prentun kortsins ásamt notkun listaverks var gefin. Sérstakar þakkir fær fyrirtækið Litróf sem gaf allann pappír og vinnu við gerð kortsins. Samtökin eru prentsmiðjunni ævinlega þakklát fyrir stuðninginn.

© Litlir englar 2003

 

© 2002 Litlir Englar   •   litlirenglar@litlirenglar.is